Vetrarstarfiđ 2010-2011 - ćfingatöflur

Vetrarstarfiđ hefst í íţróttahúsinu mánudaginn 4. október og má sjá ćfingatöflu í hlekk hér fyrir neđan. Einnig er ţar ađ finna ćfingatöflu og upplýsingar um ţjálfara Fjarđabyggđar/Leiknis í Fjarđabyggđahöllinni.

Nokkrar breytingar hafa veriđ gerđar á fyrri ćfingatöflu og er fólk hvatt til ađ kynna sér hana.

Fyrirkomulag varđandi ţreksal verđur međ sama sniđi og í fyrra. Verđskráin verđur óbreytt frá í fyrra fyrst um sinn en allar breytingar verđa auglýstar í dreifibréfi og hér á síđunni.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Breytingar á ćfingatöflu

Nú hafa veriđ gerđa breytingar á ćfingatöflu Súlunnar. Nýju töfluna má finna í hlekk hér ađ neđan


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Knattspyrnuakademía Fjarđabyggđar/Leiknis og Tandrabergs

Fjarđabyggđ/Leiknir í samstarfi viđ Tandraberg býđur upp á akademíu fyrir knattspyrnukrakka í 7. til 3. flokks karla og kvenna á austurlandi dagana 6. og 7. nóvember í Fjarđabyggđarhöllinni á Reyđarfirđi.

 

Bođiđ verđur upp á knattspyrnućfingar í Fjarđabyggđarhöllinni, fyrirlestra í grunnskólanum á Reyđarfirđi, gistingu í grunnskólanum á Reyđarfirđi og málsverđi.

 

Skráningar eru eingöngu á netfangiđ sirarnar@simnet.is

 Dagskrá     

Ćfingar í Fjarđabyggđahöllinni

Föstudagur 6. nóvember 

5. flokkur         kl 16:00 - 17:00           Matur kl. 18:00

4. flokkur         kl:17:10 - 18:10           Matur kl. 18:30

3. flokkur         kl:18:20 - 19:20           Matur kl. 19:40 

Laugardagur 7.nóv.                                                                

5. flokkur         kl: 09:00 - 10:00          Morgunmatur kl. 08:00

4. flokkur         kl: 10:05 - 11:05          Morgunmatur kl. 08:45                         

3.flokkur          kl: 11:10 - 12:10          Morgunmatur kl. 09:30

6. og 7. fl.        kl: 12:15 - 13:15

5. flokkur         kl: 13:20 - 14:20

4. flokkur         kl: 14:25 - 15:25

3. flokkur         kl: 15:30 - 16:30 

Fyrirlestur í Grunnskóla Reyđarfjarđar 

 

11:15 - 11:55 5. flokkur - Hádegismatur kl. 12:00

13:00 - 13:40 4. flokkur - Hádegismatur kl. 12:30                                  

14:00 - 14:40 3. flokkur - Hádegismatur kl. 13:00

 

Ţátttökugjald er :        

6. og 7. flokkur = 1.500 kr.. Innifaliđ ćfing og hressing eftir ćfingu.

5, 4. og 3. flokkur = 3.500 kr. Innifaliđ ţrjár ćfingar, gisting,  fyrirlestrar og hressing eftir ćfingar, kvöldmatur á föstudegi og hádegismatur á laugardegi.

Ţátttökugjald greiđist viđ skráningu eđa í síđasta lagi mánudaginn 2. nóvember inn á reikning 1106-26-5885 Kennitala: 660109-0210 Skýrning Akademía.

ŢREKSALURINN OPNAR

Ţreksalur Umf. Súlunnar opnar laugardaginn 10. október og verđur opinn í vetur sem hér segir: 

Mánudaga og miđvikudaga frá 11:00 til 14:00 og frá 16:00 til 19:00

Ţriđjudaga og fimmtudaga frá 16:00 til 19:00

Laugardaga frá 10:00 til 13:00

Gjaldskrána og skilmála má lesa í skjali hér ađ neđan 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ćfingatafla Súlunnar 2009-2010

Ćfingatöflu Umf Súlunnar og Fjarđabyggđar Leiknis má finna međ ţví ađ smella á hlekkinn hér ađ neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vetrarstarfiđ ađ hefjast

Vetrarstarf Umf. Súlunnar er ađ hefjast. Ćfingatöflu Súlunnar í íţróttahúsinu og einnig ćfingatöflu fyrir samćfingar í knattspyrnu á vegum Fjarđabyggđar/Leiknis er ađ finna annarstađar á ţessari síđu.

Ćfingar á vegum Fjarđabyggđar/Leiknis eru ţegar hafnar en ćfingar samkvćmt ćfingatöflu Súlunnar munu hefjast mánudaginn 12. október. Ţreksalurinn verđur hinsvegar opnađur til iđkunar laugardaginn 10. október.

Súlan gerđi könnun á međal allra nemenda í Grunnskólanum um hvađa íţróttagreinar ţeir hefđu mestan áhuga á ađ stunda og var ćfingataflan sett saman međ niđurstöđur könnunarinnar til hliđsjónar. Ţađ kom ekki á óvart ađ fótbolti fékk flest stig í könnuninni   en   hinsvegar  kom  ţađ nokkuđ á óvart ađ handbolti lenti í öđru sćti. Ţá komu blak, badminton og körfubolti öll međ svipađan stigafjölda. Nokkru neđar á vinsćldalistanum lentu leikir, dans, fimleikar og frjálsar. Eins og sjá má í ćfingatöflunni í annarri fćrslu hér á síđunni er ađeins gert ráđ fyrir einni handboltaćfingu í viku enda krefst handboltinn ţess ađ nokkuđ margir mćti á hverja ćfingu og vonum viđ ađ sem flestir láti sjá sig í handboltanum sem og í öđrum tímum. Tvisvar sinnum í viku er gert ráđ fyrir ađ krakkar í 4. bekk og yngri hafi leikjatíma ţar sem bryddađ verđur upp á ýmsu, t.d. verđa einhverjar fimleikaćfingar í ţeim tímum og einnig einhverjar ćfingar úr frjálsum íţróttum.

Ćfingataflan verđur endurskođuđ međ hliđsjón af iđkendafjölda og áhuga krakkanna um breytingar. Ţá er bara ađ hvetja krakkana til ađ mćta í ţessa íţróttatíma Súlunnar.  


Sumarhátíđ UÍA

Helgina 3-5. júli var Sumarhátíđ UÍA haldin og tóku 10 keppendur frá Súlunni ţátt. Súlan lenti í 6. sćti af 14 félögum sem áttu keppendur á mótinu. Stigasöfnunin og árangur Súlumanna var sem hér segir: 

Fyrsti keppnisdagur: 

Kúluvarp, karlar 65-69 ára 4,0 kg.

1. sćti af 2Björn Pálsson8,57 m8 stig
 Kringlukast, karla 2,0 kg
9. sćti af 9Pétur Viđarsson17,22 m0 stig
 Kringlukast, konur 1,6 kg
3. sćti af 5Agnes Klara Jónsdóttir18,816 stig

 Annar keppnisdagur: 

100 m hlaup Telpur 13-14 ára

12. sćti af 14Jórunn Dagbjört Jónsdóttir17,12 sek0 stig
 Hástökk, telpur 13-14 ára
11. sćti af 11Jórunn Dagbjört Jónsdóttir1,10 m0 stig
 100 m hlaup, meyjar 15-16 ára
1. sćti af 2Freydís Ţóra Ţorsteinsdóttir16,41 sek8 stig
2. sćti af 2Guđrún Bára Björnsdóttir16,55 sek7 stig
 Spjótkast, strákar 11-12 ára
9. sćti af 10Haraldur S. Ţorsteinsson12,18 m0 stig
 Spjótkast, telpur 13-14 ára
6. sćti af 14Jórunn Dagbjört Jónsdóttir18,223 stig
 4 x 100 m bođhlaup, meyjar 15-16 ára
1. sćti af 1Jórunn, Guđrún, Elísa og Freydís64,85 sek8 stig

 Ţriđji keppnisdagur 

Langstökk, pćjur 8 ára og yngri

5. sćti af 14Dýrunn Elín Jósefsdóttir2,364 stig
 Langstökk, hnokkar 9-10 ára         
2. sćti af 18Friđrik Júlíus JósefssonVantar7 stig
 60 m hlaup, hnokkar 9-10 ára
2. sćti af 18Friđrik Júlíus Jósefsson11,047 stig
 Kúluvarp, meyjar 15-16 ára
1. sćti af 1.Elísa Marey Sverrisdóttir8,288 stig
 400 m hlaup, pćjur 8 ára og yngri
5. sćti af 11Dýrunn Elín Jósefsdóttir1:46,664 stig
 600 m hlaup, hnokkar 9-10 ára
2. sćti af 15Friđrik Júlíus Jósefsson2:11,707 stig
 Kúluvarp3 kg, telpur 13-14 ára
6. sćti af 17Jórunn Dagbjört Jónsdóttir6,54 m3 stig
 Langstökk, meyjar 15-16 ára
1. sćti af 2Freydís Ţóra Ţorsteinsdóttir3,558 stig
2. sćti af 2Guđrún Bára Björnsdóttir3,427 stig
 

Litla sumarhátíđ Súlunnar 27. - 28. júní

Fráfarandi stjórn UMF Súlunnar ákvađ í vetur ađ efna aftur til lítillar sumarhátíđar međ svipuđu sniđi og afmćlishátíđin sem var haldin í fyrra. Sá viđburđur ţótti takast mjög vel og ţví var ákveđiđ ađ endurtaka leikinn í ár. Nýkjörin stjórn Súlunnar ákvađ ađ láta ákvörđun fyrri stjórnar standa.Dagskráin verđur einföld í sniđum og ćttu allir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi. Hátíđin er fyrst og fremst ćtluđ fyrir heimamenn en auđvitađ verđur engum vísađ frá enda Stöđfirđingar gestrisnir upp til hópa.

Á  dagskrá verđur, eins og í fyrra, golfmótiđ Stöđvarfjörđur Open sem haldiđ verđur á Króksvelli, en einnig verđur á dagskrá hiđ árlega minningarhlaup um Önnu Maríu Ingimarsdóttur. Tipphópurinn blćs til fyrsta áskorendamóts í knattspyrnu ţar sem hinir fótafimu međlimir hópsins etja kappi viđ annan karlpening í ţorpinu sem ađ sögn tippara er ekki jafn fótafimur. Einnig verđur dorgveiđikeppni og grill í Nýgrćđingnum ţar sem einnig verđur fariđ í leiki. Súlan áskilur sér rétt til ađ breyta tímasetningu og jafnvel dagsetningum á ţessum viđburđum ef veđurskilyrđi verđa óhagstćđ og verđa allar breytingar settar inn á ţessa vefsíđu og einnig birt í auglýsingu á Brekkunni. 


Dagskrá Litlu sumarhátíđar Súlunnar

Laugardagur 27. júní

14:00

Minningarhlaup um Önnu Maríu Ingimarsdóttur Hlaupiđ verđur frá Brekkunni
17:00Stöđvarfjörđur Open Leiknar verđa 9 holur á Króksvelli. Verđlaun frá Golfversluninni Hole In One. Sérstök verđlaun verđa veitt í kvennaflokki. Lánskylfur á stađnum. Skráning hjá Jónasi Ólafssyni í síma 897 1962 og lýkur skráningu kl. 17:00 föstudaginn 26. júní. Síđast komst einn ţátttakandi á spjöld sjónvarspssögunnar J
20:00Dorgveiđikeppni á Nýju-bryggju Veitt verđur í 60 mínútur og verđlaun veitt fyrir Flestu fiskana, stćrsta fiskinn og ţyngsta heildaraflann
Sunnudagur 28. júní

14:00

Áskorendakeppni í knattspyrnu. Tipparar gegn fótafúnum
17:00Grill og samverustund í Nýgrćđingi Verđlaunaafhending fyrir Minningarhlaup, golfmót og dorgveiđi.Fariđ í leiki og slegiđ á létta strengi.Grillađar pylsur og kjöt ásamt međlćti. Frítt fyrir ófermda en kr. 500 fyrir fermda og eldri en 14 ára. Muniđ ađ taka međ ykkur drykkjarföng.

Ný stjórn kjörin á ađalfundi

Á ađalfundi UMF Súlunnar, sem haldin var á Brekkunni miđvikudaginn 20. maí s.l. var ný stjórn kjörin. Nýkjörin stjórn er ţannig skipuđ:

Jósef Auđunn Friđriksson, formađur

Jóhann Pétur Jóhannsson, gjaldkeri

Jóna Petra Magnúsdóttir, ritari

Jóhanna Guđný Halldórsdóttir, međstjórnandi

Ţorsteinn J Haraldsson, međstjórnandi

Agnes Klara Jónsdóttir, varamađur

Fríđa María Ólafsdóttir, varamađur

Úr stjórn gengu Jónas Eggert Ólafsson og Ţóranna Lilja Snorradóttir. UMF Súlan ţakkar ţeim kćrlega fyrir vel unnin störf í ţágu félagsins á undanförnum árum.

Ađalfundurinn var sá fjölmennasti í árarađir sem vonandi er til marks um aukinn áhuga almennings á Stöđvarfirđi á starfsemi og framgangi félagsins.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband