Knattspyrnuakademía Fjarđabyggđar/Leiknis og Tandrabergs
27.10.2009 | 15:30
Fjarđabyggđ/Leiknir í samstarfi viđ Tandraberg býđur upp á akademíu fyrir knattspyrnukrakka í 7. til 3. flokks karla og kvenna á austurlandi dagana 6. og 7. nóvember í Fjarđabyggđarhöllinni á Reyđarfirđi.
Bođiđ verđur upp á knattspyrnućfingar í Fjarđabyggđarhöllinni, fyrirlestra í grunnskólanum á Reyđarfirđi, gistingu í grunnskólanum á Reyđarfirđi og málsverđi.
Skráningar eru eingöngu á netfangiđ sirarnar@simnet.is
Dagskrá
Ćfingar í Fjarđabyggđahöllinni
Föstudagur 6. nóvember
5. flokkur kl 16:00 - 17:00 Matur kl. 18:00
4. flokkur kl:17:10 - 18:10 Matur kl. 18:30
3. flokkur kl:18:20 - 19:20 Matur kl. 19:40
Laugardagur 7.nóv.
5. flokkur kl: 09:00 - 10:00 Morgunmatur kl. 08:00
4. flokkur kl: 10:05 - 11:05 Morgunmatur kl. 08:45
3.flokkur kl: 11:10 - 12:10 Morgunmatur kl. 09:30
6. og 7. fl. kl: 12:15 - 13:15
5. flokkur kl: 13:20 - 14:20
4. flokkur kl: 14:25 - 15:25
3. flokkur kl: 15:30 - 16:30
Fyrirlestur í Grunnskóla Reyđarfjarđar
11:15 - 11:55 5. flokkur - Hádegismatur kl. 12:00
13:00 - 13:40 4. flokkur - Hádegismatur kl. 12:30
14:00 - 14:40 3. flokkur - Hádegismatur kl. 13:00
Ţátttökugjald er :
6. og 7. flokkur = 1.500 kr.. Innifaliđ ćfing og hressing eftir ćfingu.
5, 4. og 3. flokkur = 3.500 kr. Innifaliđ ţrjár ćfingar, gisting, fyrirlestrar og hressing eftir ćfingar, kvöldmatur á föstudegi og hádegismatur á laugardegi.
Ţátttökugjald greiđist viđ skráningu eđa í síđasta lagi mánudaginn 2. nóvember inn á reikning 1106-26-5885 Kennitala: 660109-0210 Skýrning Akademía.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.