Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Litla sumarhátíđ Súlunnar 27. - 28. júní

Fráfarandi stjórn UMF Súlunnar ákvađ í vetur ađ efna aftur til lítillar sumarhátíđar međ svipuđu sniđi og afmćlishátíđin sem var haldin í fyrra. Sá viđburđur ţótti takast mjög vel og ţví var ákveđiđ ađ endurtaka leikinn í ár. Nýkjörin stjórn Súlunnar ákvađ ađ láta ákvörđun fyrri stjórnar standa.Dagskráin verđur einföld í sniđum og ćttu allir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi. Hátíđin er fyrst og fremst ćtluđ fyrir heimamenn en auđvitađ verđur engum vísađ frá enda Stöđfirđingar gestrisnir upp til hópa.

Á  dagskrá verđur, eins og í fyrra, golfmótiđ Stöđvarfjörđur Open sem haldiđ verđur á Króksvelli, en einnig verđur á dagskrá hiđ árlega minningarhlaup um Önnu Maríu Ingimarsdóttur. Tipphópurinn blćs til fyrsta áskorendamóts í knattspyrnu ţar sem hinir fótafimu međlimir hópsins etja kappi viđ annan karlpening í ţorpinu sem ađ sögn tippara er ekki jafn fótafimur. Einnig verđur dorgveiđikeppni og grill í Nýgrćđingnum ţar sem einnig verđur fariđ í leiki. Súlan áskilur sér rétt til ađ breyta tímasetningu og jafnvel dagsetningum á ţessum viđburđum ef veđurskilyrđi verđa óhagstćđ og verđa allar breytingar settar inn á ţessa vefsíđu og einnig birt í auglýsingu á Brekkunni. 


Dagskrá Litlu sumarhátíđar Súlunnar

Laugardagur 27. júní

14:00

Minningarhlaup um Önnu Maríu Ingimarsdóttur Hlaupiđ verđur frá Brekkunni
17:00Stöđvarfjörđur Open Leiknar verđa 9 holur á Króksvelli. Verđlaun frá Golfversluninni Hole In One. Sérstök verđlaun verđa veitt í kvennaflokki. Lánskylfur á stađnum. Skráning hjá Jónasi Ólafssyni í síma 897 1962 og lýkur skráningu kl. 17:00 föstudaginn 26. júní. Síđast komst einn ţátttakandi á spjöld sjónvarspssögunnar J
20:00Dorgveiđikeppni á Nýju-bryggju Veitt verđur í 60 mínútur og verđlaun veitt fyrir Flestu fiskana, stćrsta fiskinn og ţyngsta heildaraflann
Sunnudagur 28. júní

14:00

Áskorendakeppni í knattspyrnu. Tipparar gegn fótafúnum
17:00Grill og samverustund í Nýgrćđingi Verđlaunaafhending fyrir Minningarhlaup, golfmót og dorgveiđi.Fariđ í leiki og slegiđ á létta strengi.Grillađar pylsur og kjöt ásamt međlćti. Frítt fyrir ófermda en kr. 500 fyrir fermda og eldri en 14 ára. Muniđ ađ taka međ ykkur drykkjarföng.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband