Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Knattspyrnuakademía Fjarđabyggđar/Leiknis og Tandrabergs

Fjarđabyggđ/Leiknir í samstarfi viđ Tandraberg býđur upp á akademíu fyrir knattspyrnukrakka í 7. til 3. flokks karla og kvenna á austurlandi dagana 6. og 7. nóvember í Fjarđabyggđarhöllinni á Reyđarfirđi.

 

Bođiđ verđur upp á knattspyrnućfingar í Fjarđabyggđarhöllinni, fyrirlestra í grunnskólanum á Reyđarfirđi, gistingu í grunnskólanum á Reyđarfirđi og málsverđi.

 

Skráningar eru eingöngu á netfangiđ sirarnar@simnet.is

 Dagskrá     

Ćfingar í Fjarđabyggđahöllinni

Föstudagur 6. nóvember 

5. flokkur         kl 16:00 - 17:00           Matur kl. 18:00

4. flokkur         kl:17:10 - 18:10           Matur kl. 18:30

3. flokkur         kl:18:20 - 19:20           Matur kl. 19:40 

Laugardagur 7.nóv.                                                                

5. flokkur         kl: 09:00 - 10:00          Morgunmatur kl. 08:00

4. flokkur         kl: 10:05 - 11:05          Morgunmatur kl. 08:45                         

3.flokkur          kl: 11:10 - 12:10          Morgunmatur kl. 09:30

6. og 7. fl.        kl: 12:15 - 13:15

5. flokkur         kl: 13:20 - 14:20

4. flokkur         kl: 14:25 - 15:25

3. flokkur         kl: 15:30 - 16:30 

Fyrirlestur í Grunnskóla Reyđarfjarđar 

 

11:15 - 11:55 5. flokkur - Hádegismatur kl. 12:00

13:00 - 13:40 4. flokkur - Hádegismatur kl. 12:30                                  

14:00 - 14:40 3. flokkur - Hádegismatur kl. 13:00

 

Ţátttökugjald er :        

6. og 7. flokkur = 1.500 kr.. Innifaliđ ćfing og hressing eftir ćfingu.

5, 4. og 3. flokkur = 3.500 kr. Innifaliđ ţrjár ćfingar, gisting,  fyrirlestrar og hressing eftir ćfingar, kvöldmatur á föstudegi og hádegismatur á laugardegi.

Ţátttökugjald greiđist viđ skráningu eđa í síđasta lagi mánudaginn 2. nóvember inn á reikning 1106-26-5885 Kennitala: 660109-0210 Skýrning Akademía.

ŢREKSALURINN OPNAR

Ţreksalur Umf. Súlunnar opnar laugardaginn 10. október og verđur opinn í vetur sem hér segir: 

Mánudaga og miđvikudaga frá 11:00 til 14:00 og frá 16:00 til 19:00

Ţriđjudaga og fimmtudaga frá 16:00 til 19:00

Laugardaga frá 10:00 til 13:00

Gjaldskrána og skilmála má lesa í skjali hér ađ neđan 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ćfingatafla Súlunnar 2009-2010

Ćfingatöflu Umf Súlunnar og Fjarđabyggđar Leiknis má finna međ ţví ađ smella á hlekkinn hér ađ neđan.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vetrarstarfiđ ađ hefjast

Vetrarstarf Umf. Súlunnar er ađ hefjast. Ćfingatöflu Súlunnar í íţróttahúsinu og einnig ćfingatöflu fyrir samćfingar í knattspyrnu á vegum Fjarđabyggđar/Leiknis er ađ finna annarstađar á ţessari síđu.

Ćfingar á vegum Fjarđabyggđar/Leiknis eru ţegar hafnar en ćfingar samkvćmt ćfingatöflu Súlunnar munu hefjast mánudaginn 12. október. Ţreksalurinn verđur hinsvegar opnađur til iđkunar laugardaginn 10. október.

Súlan gerđi könnun á međal allra nemenda í Grunnskólanum um hvađa íţróttagreinar ţeir hefđu mestan áhuga á ađ stunda og var ćfingataflan sett saman međ niđurstöđur könnunarinnar til hliđsjónar. Ţađ kom ekki á óvart ađ fótbolti fékk flest stig í könnuninni   en   hinsvegar  kom  ţađ nokkuđ á óvart ađ handbolti lenti í öđru sćti. Ţá komu blak, badminton og körfubolti öll međ svipađan stigafjölda. Nokkru neđar á vinsćldalistanum lentu leikir, dans, fimleikar og frjálsar. Eins og sjá má í ćfingatöflunni í annarri fćrslu hér á síđunni er ađeins gert ráđ fyrir einni handboltaćfingu í viku enda krefst handboltinn ţess ađ nokkuđ margir mćti á hverja ćfingu og vonum viđ ađ sem flestir láti sjá sig í handboltanum sem og í öđrum tímum. Tvisvar sinnum í viku er gert ráđ fyrir ađ krakkar í 4. bekk og yngri hafi leikjatíma ţar sem bryddađ verđur upp á ýmsu, t.d. verđa einhverjar fimleikaćfingar í ţeim tímum og einnig einhverjar ćfingar úr frjálsum íţróttum.

Ćfingataflan verđur endurskođuđ međ hliđsjón af iđkendafjölda og áhuga krakkanna um breytingar. Ţá er bara ađ hvetja krakkana til ađ mćta í ţessa íţróttatíma Súlunnar.  


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband