Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Vetrarstarfiđ 2010-2011 - ćfingatöflur

Vetrarstarfiđ hefst í íţróttahúsinu mánudaginn 4. október og má sjá ćfingatöflu í hlekk hér fyrir neđan. Einnig er ţar ađ finna ćfingatöflu og upplýsingar um ţjálfara Fjarđabyggđar/Leiknis í Fjarđabyggđahöllinni.

Nokkrar breytingar hafa veriđ gerđar á fyrri ćfingatöflu og er fólk hvatt til ađ kynna sér hana.

Fyrirkomulag varđandi ţreksal verđur međ sama sniđi og í fyrra. Verđskráin verđur óbreytt frá í fyrra fyrst um sinn en allar breytingar verđa auglýstar í dreifibréfi og hér á síđunni.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband