Dagskrá Litlu sumarhátíđar Súlunnar

Laugardagur 27. júní

14:00

Minningarhlaup um Önnu Maríu Ingimarsdóttur Hlaupiđ verđur frá Brekkunni
17:00Stöđvarfjörđur Open Leiknar verđa 9 holur á Króksvelli. Verđlaun frá Golfversluninni Hole In One. Sérstök verđlaun verđa veitt í kvennaflokki. Lánskylfur á stađnum. Skráning hjá Jónasi Ólafssyni í síma 897 1962 og lýkur skráningu kl. 17:00 föstudaginn 26. júní. Síđast komst einn ţátttakandi á spjöld sjónvarspssögunnar J
20:00Dorgveiđikeppni á Nýju-bryggju Veitt verđur í 60 mínútur og verđlaun veitt fyrir Flestu fiskana, stćrsta fiskinn og ţyngsta heildaraflann
Sunnudagur 28. júní

14:00

Áskorendakeppni í knattspyrnu. Tipparar gegn fótafúnum
17:00Grill og samverustund í Nýgrćđingi Verđlaunaafhending fyrir Minningarhlaup, golfmót og dorgveiđi.Fariđ í leiki og slegiđ á létta strengi.Grillađar pylsur og kjöt ásamt međlćti. Frítt fyrir ófermda en kr. 500 fyrir fermda og eldri en 14 ára. Muniđ ađ taka međ ykkur drykkjarföng.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband