Ný stjórn kjörin á ađalfundi

Á ađalfundi UMF Súlunnar, sem haldin var á Brekkunni miđvikudaginn 20. maí s.l. var ný stjórn kjörin. Nýkjörin stjórn er ţannig skipuđ:

Jósef Auđunn Friđriksson, formađur

Jóhann Pétur Jóhannsson, gjaldkeri

Jóna Petra Magnúsdóttir, ritari

Jóhanna Guđný Halldórsdóttir, međstjórnandi

Ţorsteinn J Haraldsson, međstjórnandi

Agnes Klara Jónsdóttir, varamađur

Fríđa María Ólafsdóttir, varamađur

Úr stjórn gengu Jónas Eggert Ólafsson og Ţóranna Lilja Snorradóttir. UMF Súlan ţakkar ţeim kćrlega fyrir vel unnin störf í ţágu félagsins á undanförnum árum.

Ađalfundurinn var sá fjölmennasti í árarađir sem vonandi er til marks um aukinn áhuga almennings á Stöđvarfirđi á starfsemi og framgangi félagsins.


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband